Eftirdvalar- & orlofshúsaþrif

Eftirdvalar- & orlofshúsaþrif

Grunngjald:

Price range: 7.900 kr. through 15.900 kr.

Þurrþurrkum af:
  • Ljósa- & hitarofum
  • Gluggakistum
  • Yfirborðsflötum
  • Raftækjum
  • Hillum
Blautþurrkum:
  • Borð
  • Eldhúsbekk
  • Eldavélarborð
  • Örbylgjuofn
  • Ísskáp að utan og innan
Fægjum:
  • Blöndunartæki
  • Vaska
  • Salerni
  • Sturtugler (þrífum ekki kalk- eða kísilbletti*)
  • Spegla
Ryksugað og skúrað

Gluggaþrif að innan

Aukaþjónusta

Lín