Um okkur

Þvottur & Lín ehf. var stofnað í september 2020 af Ragnhildi Stefaníu og Bergsveini Th. Fyrstu viðskiptin voru þjónusta við orlofshús verkalýðsfélaga í uppsveitum Árnessýslu. Hægt og rólega fjölgaði viðskiptavinum og í dag þjónustar félagið einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og fleiri með allskyns þrif og þvott. Viðskiptavinir eru til dæmis skólar, hótel, baðlón, airbnb hús, gistihús og fleiri og fleiri. Þvottur & Lín veitir í dag í kringum 20 manns atvinnu og rekur öflugt iðnaðarþvottahús á Flúðum.

Framkvæmda-

& alþrif

Eftirdvalar- &

orlofshúsaþrif

Línleiga